Færsluflokkur: Íþróttir
18.5.2008 | 17:33
Er ekki verið að grínast í mér?
Vissulega er Drogba leikari en Vidic gleymir því að skólastjórinn og yfirkennarinn í þessum fræðum er með honum í liði og heitir Ronaldo. Hann er sá allra versti og skömm að því að maður með þennan leiðinlega ávana skuli vinna til verðlauna sem besti leikmaðurinn. Maður með þessa hæfileika á ekki þurfa að standa í því að kasta sér í jörðina endalaust.
Ronaldo og Drogba eru því miður með þennan leiðinlega ávana og verður dómaratríóið af hafa sérstakar gætur á þeim báðum.
![]() |
Vidic sakar Drogba um leikaraskap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
1.4.2008 | 00:33
Já, þarna hefur karfan forskot yfir handboltann.
Ég held að handboltinn hljóti að naga sig í handarbökin vegna þeirrar ákvörðunar að taka út hina stórskemmtilegu úrslitakeppni og setja inn old fashioned deild aftur þar sem að Haukar eru búnir að gera út um hana og enginn spenna.
Spennan er hinsvegar til staðar í körfunni og þar getur allt gerst. Stórskemmtilegur leikur 2 liða sem lögðu sig öll fram og framlenging til þess að setja punktinn yfir iið. Framlenging er eitthvað sem er ekki lengur notað í keppni til íslandsmeistara í handbolta, sorgleg staðreynd. Eru menn búnir að gleyma rimmum KA og Vals, Selfoss og FH, Hauka og KA? þetta voru allt frábærar viðureignir, afurðir úrslitakeppninnar. Forráðamenn HSÍ megið alveg fara að hugsa um að setja þetta inn á ný. Þetta hefur virkað frábærlega fyrir NBA í 60 ár og hvers vegna ætti þetta ekki að virka fyrir ykkur?
PS. Áhorfendur voru vel með á nótunum í kvöld en mikið væri ég til í að þessar blessuðu trommur væru bannaðar á þessum leikjum. Mikið heilbrigðara og skemmtilegra ef áhorfendur hvettu lið sín áfram með raddböndunum.
![]() |
KR tryggði sér oddaleik í framlengingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2008 | 10:43
Líklega eru titilvonir Dallas á enda
Eftir að leikmannakaupin, þar sem að Dallas fékk Jason Kidd hafa þeir verið að ströggla þar sem að þeir voru ekki sama sóknarmaskínan og þeir voru fyrir þessi kaup. Núna eru þeir búnir að missa sinn allra besta sóknarmann í erfið meiðsli og voru búnir að tapa 8 leikjum í röð á undan. Ég er ansi hræddur að þetta tímabil fari ekki í sögubækurnar hjá þeim.
![]() |
Nowitzki slasaðist og Dallas tapaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agbjarn
-
gongudejavu
-
bakland
-
halo
-
binnan
-
brandarar
-
saxi
-
esv
-
ellyarmanns
-
estro
-
gudnym
-
gudrunfanney1
-
gthg
-
hinrikthor
-
don
-
little-miss-silly
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
larahanna
-
loftslag
-
nanna
-
olafurfa
-
king
-
omarragnarsson
-
sedill
-
totally
-
siggathora
-
sigurdurkari
-
steinigje
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
redaxe
-
zuuber
-
thordish
-
doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- Hver er menntastefna íslenskra stjórnvalda?
- Hörkuhnútur sem við erum ekki enn búin að leysa
- Þekkir ekki annað en sérstaka tíma á Alþingi
- Allt stopp árum saman
- Gæsluvarðhald framlengt í stunguárásarmáli
- Lentu í fjögurra tíma bið á Skarfabakka
- Ekkert fólk fram í þegar bíllinn fór niður hlíðina
- Hellings viðbúnaður hjá okkur alla helgina
- Sprengja við Keflavíkurflugvöll fjarlægð
- Innbrot og þjófnaður í verslun í miðbænum
Erlent
- Sumarbúðir lagðar í rúst: Yfir 20 stúlkna saknað
- Ætla að senda Sýrlendinga aftur til Sýrlands
- Klóraði hendur og andlit barnanna
- Elon Musk stofnar Ameríkuflokkinn
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
Fólk
- Tignust allra
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
Íþróttir
- Gagnrýna Ronaldo fyrir að mæta ekki í útförina
- Sveindís opnaði sig um sambandið við kærastann
- Real í undanúrslit eftir ótrúlegar lokamínútur
- Hörður: Óbærilegt að fylgjast með þessu
- Í molum eftir skelfilegt samstuð
- Frakkland lagði Evrópumeistarana
- FH leiðir eftir fyrri dag
- Hrósaði fyrirliðanum sínum í hástert
- Ég held að þetta sé klár vítaspyrna
- Halda áfram að styrkja sig
Viðskipti
- Frá Tesla í íslenskan jarðhita
- Hið ljúfa líf: Viðskiptablaðamaður fer í skemmtigarð
- Ódýrasti bollinn úr dýrasta hráefninu
- Allir eigi að nota gervigreind
- Rheinmetall í sókn
- Tökum í skattabremsuna
- Hægst á efnahagsvexti
- Ítreka ósk um samrunaviðræður við Kviku
- Microsoft segir upp 9.000 starfsmönnum
- Mamdani: Vondar lausnir sem hljóma ósköp vel