Já, þarna hefur karfan forskot yfir handboltann.

Ég held að handboltinn hljóti að naga sig í handarbökin vegna þeirrar ákvörðunar að taka út hina stórskemmtilegu úrslitakeppni og setja inn old fashioned deild aftur þar sem að Haukar eru búnir að gera út um hana og enginn spenna.

Spennan er hinsvegar til staðar í körfunni og þar getur allt gerst. Stórskemmtilegur leikur 2 liða sem lögðu sig öll fram og framlenging til þess að setja punktinn yfir iið. Framlenging er eitthvað sem er ekki lengur notað í keppni til íslandsmeistara í handbolta, sorgleg staðreynd. Eru menn búnir að gleyma rimmum KA og Vals, Selfoss og FH, Hauka og KA? þetta voru allt frábærar viðureignir, afurðir úrslitakeppninnar. Forráðamenn HSÍ megið alveg fara að hugsa um að setja þetta inn á ný. Þetta hefur virkað frábærlega fyrir NBA í 60 ár og hvers vegna ætti þetta ekki að virka fyrir ykkur?

PS. Áhorfendur voru vel með á nótunum í kvöld en mikið væri ég til í að þessar blessuðu trommur væru bannaðar á þessum leikjum. Mikið heilbrigðara og skemmtilegra ef áhorfendur hvettu lið sín áfram með raddböndunum.


mbl.is KR tryggði sér oddaleik í framlengingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég veit ekki hversu duglegur þú ert að mæta á körfuboltaleiki en það er ekkert mikið fallegra þegar fólk er að hvetja sín lið áfram með raddböndunum... Því þær hvantingar verða nánast undantekningarlaust að fúkyrðum og öskrum á dómara.  Maður heyrir kannski "áfram *****" svona 5-6 sinnum i leik en maður heyrir fúkyrðin mun oftar...

og menn tala um að leikmenn í enska boltanum sé slæm fyrirmynd... ekki færi ég með börnin min á leiki í iceland express deildinni... nema þar sem eg vissi að það væru fleiri trommur en gamlir kallar að fá útrás frá konunni 

Gísli (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:58

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

nei ég hef ekki farið mér hann pétur minn á leik - þar sem ég tel það ekki ráðlegt af sömu ástæðum og þú telur upp hér að framan Gísli. Pétur er nefnilega lúserpúllari að upplagi en er í þroskaferli gamals manns að fara yfir í liðið sem hann hefur í raun alla tíð haldið með.

Það má vera að ég skelli mér með kallin á næstunni með svona heyrnahlífar.

Ólafur Tryggvason, 2.4.2008 kl. 09:11

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

áfram Valur og Stjarnan

Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Kristinsson
Pétur Kristinsson
Assssssholes
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband