23.3.2009 | 10:28
Svona tala sannir sigurvegarar.
5-0 sigur á Aston Villa og Benítes vill betri leik minna manna. Þetta er hugarfar sannkallaðs sigurvegara og ég fagna því að þessi meistari sé búinn að skrifa undir nýjan samning við liðið.
Benítez: Við eigum meira inni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agbjarn
- gongudejavu
- bakland
- halo
- binnan
- brandarar
- saxi
- esv
- ellyarmanns
- estro
- gudnym
- gudrunfanney1
- gthg
- hinrikthor
- don
- little-miss-silly
- jakobsmagg
- jensgud
- larahanna
- loftslag
- nanna
- olafurfa
- king
- omarragnarsson
- sedill
- totally
- siggathora
- sigurdurkari
- steinigje
- stjornuskodun
- stormsker
- redaxe
- zuuber
- thordish
- doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Verður man utd einhverntímann jafnsigursælt og Liverpool?
Af mbl.is
Innlent
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
- Íbúar komnir heim á ný
- 155 milljónum úthlutað
- Breytingar órjúfanlegur hluti af vegferðinni
- Bendir hveitifyrirtæki á kærumöguleika
- Þarf að útrýma heimilisleysi
- Auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi
Athugasemdir
Ég lít öðrum augum á þessi ummæli, það sem Benítes er að segja er að Real Madrid, Man United og Aston Villa spiluðu slakann bolta og Liverpool spilaði "einungis" vel og unnu. Á mannamáli er hann að segja að þeir hefðu aldrei unnið þessi lið ef þau hefðu spilað sinn eðlilega leik, ekki toppleik heldur bara spilað vel eins og Liverpool gerði.
Áfram Forest!
Andri (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 11:40
Þessi lið spiluðu illa af því að Liverpool leyfði þeim ekki að spila betur en þau gerðu. Þetta snýst náttulega allt um að vinna síðan úr þeim yfirburðum sem liðin öðlast, og það hafa Liverpool gert í síðustu 3 leikjum.
Annars er það nú svolítið sérstakt að í þrem síðustu leikjum hafa Liverpool skorað 4 mörk eða meira á móti 3 fyrrum eða ríkjandi Evrópumeisturum í fótbolta. Ég er ekki viss um að neitt annað lið hafi svoleiðis á afrekaskránni, alla vega ekki 3 leiki í röð.
Tómas Þráinsson, 23.3.2009 kl. 12:54
Forest eru þeir ennþá til
Ómar Ingi, 23.3.2009 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.