7.11.2008 | 09:44
Jæja, ekkert svekkelsi þessa helgi.
Það verður skroppið í bústað um helgina með 15 hressum peyjum úr deja vu. Eflaust verður ástandið í þjóðfélaginu eitthvað rætt en meiri áhersla lögð á fótbolta, drykki, mat, drykki, spil og meiri drykki. Kannski gerir maður eitthvað símaat um helgina.
Uppskriftin er ca. svona.
Föstudagur: mæting um 1300 og fyrsti bjórinn opnaður. Potturinn hreinsaður og gerður klár. Um 1900 verður kvöldmatur a la Óli King og bjór númer 6 opnaður. 2100 verða leikir morgundagsins ræddir og hvernig við ætlum að hrekkja einhvern úr spillingarliðinu með hnyttnum símahrekk
Laugardagur: Ræs um 0930 og manure menn róaðir með öllum tilteknum ráðum fyrir tapleikinn á móti arsenic. Rennt niður á Laugarvatn til þess að horfa á leikinn og mun teningakast ráða því hver lendir í því að vera bílstjóri. Komið heim og úrslitastund í popppunkt tekinn fyrir. Hverjir munu ná að slíta sigurgöngu okkar Óla Kóngs? Erfitt að segja, enda erum við búnir að vinna okkar leiki með talsverðum yfirburðum. Prófað verður nýtt Buzz spil í playstation 3 og verður það frumraun mín í þessari leikjatölvu. 1900 verður kvöldmatur a la Óli King og irish coffee á eftir ásamt kaffi og koníaki. Ekki slæmt ha?
Sunnudagur: Ræs alltof seint með hroðalegri þynnku. Mikið er ég feginn að Hansi sé að keyra heim.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agbjarn
-
gongudejavu
-
bakland
-
halo
-
binnan
-
brandarar
-
saxi
-
esv
-
ellyarmanns
-
estro
-
gudnym
-
gudrunfanney1
-
gthg
-
hinrikthor
-
don
-
little-miss-silly
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
larahanna
-
loftslag
-
nanna
-
olafurfa
-
king
-
omarragnarsson
-
sedill
-
totally
-
siggathora
-
sigurdurkari
-
steinigje
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
redaxe
-
zuuber
-
thordish
-
doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtun eigði góða með nokkra bjóra
Hraunaðu nú soldið yfir þetta United skítapakk
Ómar Ingi, 7.11.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.