11.9.2008 | 20:49
Klukkaður af King. Alltaf skal ég taka áskorun.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
Sjómennska-Málari-Skrifstofustörf-Löndunarkall.
Fjórar bíómyndir sem eru í uppáhaldi:
Hringatrílógían-Green mile-Shawshank redemption-Modern times
Fjórir sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi
24-Fræðsluefni frá BBC-Fréttir-Íþróttir af flestu tagi
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Rvk-Hafnarfjörður-Vestmannaeyjar eitt sumar-Ólafsfjörður eitt sumar.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn-þýskaland-US of A-Portúgal
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
Liverpool.is-LFChistory.net-Liverpoolfc.tv-kopblog
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Góð nautasteik-Hreindýr-Reyktur lundi-Kjúklingabringur a la Pétur Kristinsson
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Hringadrottinssaga-Bæklingurinn um DVD upptökutækið mitt-Bækurnar um Tom Swift-Bækurnar um Árna frá Hraunkoti.
Fjórir bloggar sem ég ætla að klukka
Sigga Þóra-Gunnar Th. Gunnarsson-Steina Gjé-Einar Bragi Einarsson.
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Á Anfield-Einhversstaðar úti í náttúrunni með stöng eða bara myndavél-Í skóla að læra meira-Uppi í himnaríki að hitta vini og ættingja sem fallið hafa frá
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agbjarn
- gongudejavu
- bakland
- halo
- binnan
- brandarar
- saxi
- esv
- ellyarmanns
- estro
- gudnym
- gudrunfanney1
- gthg
- hinrikthor
- don
- little-miss-silly
- jakobsmagg
- jensgud
- larahanna
- loftslag
- nanna
- olafurfa
- king
- omarragnarsson
- sedill
- totally
- siggathora
- sigurdurkari
- steinigje
- stjornuskodun
- stormsker
- redaxe
- zuuber
- thordish
- doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Læturðu þetta eftir krakkaskítnum honum Óla
Well kannski eins gott því að hann og hórurnar hans hjá United eru að fara tapa á morgun fyrir stórveldinu frá Anfeild.
Ómar Ingi, 12.9.2008 kl. 20:15
Hann kemur aldrei til með ná til mín. En ekkert mál svo sem. Þetta var ekkert sem Óli vissi ekki fyrir :)
Pétur Kristinsson, 12.9.2008 kl. 22:43
LOL - örlögin gripu í taumana - pési var orðinn taugaveiklaður í síðustu viku. Drengur sem annars hefur (eins og hann segir hér að ofan) verið mjög sterkur of fastur fyrir.
Pési var farinn að endurtaka sig í sífellu, farinn nauðbeygja sig undir skoðanir sem hann sjálfur vissi að voru langt frá öllum sannleika og gætu ekki staðist veruleika tékk fólks með fullu viti.
Í ljósi þess að þetta sorglega tap á laugardaginn hefur gefið okkur pésa í þeirri mynd sem við munum eftir honum gleðst ég mjög.
Ólafur Tryggvason, 15.9.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.