25.5.2008 | 15:04
Skelfilegur hausverkur.
Og ekki bætir úr skák að klukkan er að verða þrjú og lítið eftir af deginum. Hafði hugsað mér að kíkja á Indiana Jones í dag en varla verður úr því þar sem að heilsan hefur sjaldnast verið verri af völdum áfengisneyslu á minni stuttu ævi. Það eina sem gengur á þessum gullfallega degi er góður skammtur af hausverkjatöflum og earl grey te. Ekki fæ ég mér afréttara þar sem hætt er við að hann komi öfugur upp úr mér aftur en kannski spurning um að leggjast aftur í koju og reyna að geyma þetta heilsuleysi í óminni svefsins.
Kvöldið í gær var s.s. vel heppnað enda var múgur manns hérna og mikil stemmning og var konan ánægð með sínar gjafir og fólkið sem mætti til þess að skemmta sér og ýmislegt var brallað. Innibombur voru sprengdar, kampavín opnað, boðið var upp á mexikanskt fajitas með alles yfir eurovision, kaffi og koníak á eftir þannig að enginn var svikinn af þessu kvöldi.
En eins og sagt var í Waynes world og á vel við mig "Phil, you partyid out again" . Mitt loforð á þessum fallega degi er. Ég mun ekki bragða það fyrr en í fyrsta lagi næstu helgi.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agbjarn
- gongudejavu
- bakland
- halo
- binnan
- brandarar
- saxi
- esv
- ellyarmanns
- estro
- gudnym
- gudrunfanney1
- gthg
- hinrikthor
- don
- little-miss-silly
- jakobsmagg
- jensgud
- larahanna
- loftslag
- nanna
- olafurfa
- king
- omarragnarsson
- sedill
- totally
- siggathora
- sigurdurkari
- steinigje
- stjornuskodun
- stormsker
- redaxe
- zuuber
- thordish
- doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1038
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.