24.5.2008 | 12:12
Dagurinn í dag.
Það er óhætt að segja að mikið stendur til í dag. Konan ætlar að halda upp á 35 ára afmælið sitt ásamt því að kíkt verður á júróvisjón. Ég ætla að kíkja niður á snókerstofu og taka nokkra leiki með strákunum og fá sér einn eða tvo öl.
Síðan verður farið heim og gert klárt fyrir veisluna og ætlar konan að útbúa mexikanskt og Jón Páll skuðmunkur mun koma hérna kl. 1800 og byrja að útbúa fordrykkina. Maðurinn er einhver mesti kokteilsnillingur landsins. Við reiknum með 20 til 25 manns í kvöld og verður alveg örugglega svaka stuð. Svona að lokum fyrir Einar Braga, eitt lag til þess að kynda fyrir helgina.
Eru ekki allir í stuði með Guði?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agbjarn
- gongudejavu
- bakland
- halo
- binnan
- brandarar
- saxi
- esv
- ellyarmanns
- estro
- gudnym
- gudrunfanney1
- gthg
- hinrikthor
- don
- little-miss-silly
- jakobsmagg
- jensgud
- larahanna
- loftslag
- nanna
- olafurfa
- king
- omarragnarsson
- sedill
- totally
- siggathora
- sigurdurkari
- steinigje
- stjornuskodun
- stormsker
- redaxe
- zuuber
- thordish
- doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1038
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.