20.4.2008 | 13:07
Ekki góðar fréttir
Það segir sig náttúrulega sjálft að ekkert lið má við því að missa sinn besta leikmann og fyrirliða fyrir eins mikilvægan leik og leikinn gegn chel$ky. Þetta er án vafa besti leikmaður úrvalsdeildarinnar og evrópu í dag án þess að á nokkurn sé hallað. Maður sem gerir allt vel inni á vellinum og leggur sig alltaf 100% fram. Það er vonandi að þeir geti tjaslað honum saman fyrir þennan leik.
Óvíst með Gerrard gegn Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agbjarn
- gongudejavu
- bakland
- halo
- binnan
- brandarar
- saxi
- esv
- ellyarmanns
- estro
- gudnym
- gudrunfanney1
- gthg
- hinrikthor
- don
- little-miss-silly
- jakobsmagg
- jensgud
- larahanna
- loftslag
- nanna
- olafurfa
- king
- omarragnarsson
- sedill
- totally
- siggathora
- sigurdurkari
- steinigje
- stjornuskodun
- stormsker
- redaxe
- zuuber
- thordish
- doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er þartilgert trix hjá Benna ...
Það er ekkert að Gerrard.
Jón Ingi (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 13:11
Við komumst að því á þriðjudaginn.
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 13:16
Hvað hefur þessi meinti besti maður úrvalsdeildarinnar aftur marga Englandmeistaratitla undir belti?
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 14:37
Það vill svo til knattspyrna er hópíþrótt þannig að þetta var jafnvel óviðeigandi athugasemd hér fyrir ofan, þrátt fyrir að menn eins og Luis Nani og fleiri séu ósammála því.
En besti einstaklingur ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin fimm ár hefur ekki en unnið úrvalsdeildina, því miður.
Stefán Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 14:51
King: Þó maðurinn eigi kannski ekki englandsmeistaratitil á afreksskránni sinni þá segir það ekkert um hann sem leikmann svona gefið að fótbolti sé enþá hópíþrótt en ekki einstaklingsframtak.
En meðal hans afreka á fótboltavellinum, með liði sínu hefur hann unnið tvo deildarmeistaratitla, einn F.A titi, tvo góðgerðaskyldi (ekki að það sé endilega merkilegt..) einn super cup bikar, einn evrópumeistaratitil félagsliða og síðast en ekki síst einn evrópubikar meistaraliða... og á möguleika á einum slíkum til viðbótar þessa daganna og hefur verið í 8liðaúrslitum sömu keppni 3 sinnum á síðustu 4 árum... Ef það er ekki árangur og þess virði að maðurinn sé settur í hóp með bestu mönnum deildarinnar þá veit ég ekki hvað gerir það... Enskur meistaratitill er lítill mælikvarði
Signý, 20.4.2008 kl. 15:34
Við þetta má svo bæta að það var nú ekkert lítið framlag hjá manninum í úrslitaleikjunum árið 2005 og 2006. Skoraði fyrsta markið í endurkomu sögunnar á móti AC milan og svo negluna á móti vestur skinku sem tryggði okkur framlengingu.
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 18:18
C. Ronaldo er besti leikmaður heims í dag og það þarf ekki einu sinni að ræða það mál frekar.
p.s. ég er liverpool maður
Sigurður (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 18:19
gleymduð þið ekki að hann varð þrefaldur unglingameistari með Everton, klúbbnum sem hann var alin upp hjá!
Að sjálfsögðu skiptir það engu máli að hann hafi aldrei orðið Englandsmeistari (LOL) orðinn 28 ára gamall og farið að síga á seinnihluta ferilsins(BWAHAHAHAHAH), en hann á tvo góðgerðarskyldi sem hann notar sem ostabakka á ættarmótum.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 18:23
Af því að þú ferð ekki rétt með staðreyndir. Örfáar staðreyndir um þennan stórbrotna leikmann.
Steven started out with his local team, Whiston Juniors until he was noticed by Liverpool's scouts at 9 years of age. He never played on international level when he was younger, mainly due to his lack of height. When he was 15, he was the same height as Owen, but his sudden growth caused problems in his back restricted him to only playing 20 games from 14 to 16 and continued to bother him for years.
Stevie G burst unto the scene in 1998 when Redknapp was injured. He played 13 games, his physical condition still restricting his progress. Finally the England set-up took notice. He was made captain of the u-18 side and made his debut for the u-21s in September 1999. Houllier trusted the 19-year-old to begin the 1999-2000 season in the starting line up alongside Redknapp and promised him at least 20 games. Didi Hamann took his place 8 games into the campaign in the Merseyside derby and Gerrard was put on the bench. Gerrard lost his composure at the end of the match and was sent off for an ugly foul and stared a three game suspension in the face. Gerrard returned stronger than before, determined to prove himself and his first goal for the club proved to be spectacular. A superb solo effort against Sheffield Wednesday signalled his intentions. He had also proved his versatility. In one year he had played at left back, right back, as defensive and offensive midfielder and on the right wing.
15 months after making his first team debut, he was selected in the England team due to face Argentina in February 2000, but an injury picked up against Arsenal put his international debut on hold. In the summer he was on his way to Euro 2000. The boy had sure come far in a short period of time and his career is still on the rise. Gerrard said that his ambition was to become just as good as Vieira and Keane and then become better. He has certainly done nearly all he envisaged. He was the player that inspired Liverpool to victory in the Champions League in 2005, FA Cup in 2006 and was voted PFA's player of the year in 2006. Now the Premiership title is the only one left for him to make his Liverpool career complete. He is a great leader, strong in tackle, can hit the ball at ferocious speed, has good vision, scores great goals, makes brilliant passes and has it all, simply.
Og meira hérna. http://en.wikipedia.org/wiki/Steven_gerrard
Appearances
Goals
Career Milestones
Articles (15)
Quotes (28)
In Squad
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 18:50
Hummm, ég sé hvergi neitt um að hann hafi orðið enskur meistari!!
Ef ykkur langar til að ræða STÓRMENNI enskrar knattspyrnu þá er bara einn sem kemur til greina. Njótið vel. Nífaldur Englandsmeistari, ég endurtek, NÍFALDUR.
Currently, Giggs is the most decorated player in English Football overtaking in the process Liverpool legend Phil Neal with the most honours won.[citation needed]
Club
Manchester United (1990-present)
[edit] Individual
[edit] Records & Other Awards
Giggs has won PFA Young Player of the Year award twice (1992 and 1993), making him the first player to win the award in consecutive years - a feat matched only by Robbie Fowler and current team-mate Wayne Rooney. Giggs holds many other records, including that of the top all-time scorer in the FA Premier League not to play regularly in the position of striker, and holds the record for scoring Manchester United's fastest goal (15 seconds), set in November 1995 against Southampton.[citation needed] Fans have also voted that Giggs scored Manchester United's greatest goal, in the semi-final of the 1999 FA Cup against Arsenal where he beat four defenders (Lee Dixon twice) to score.[citation needed]
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 19:03
Þar sem þú sérð ekki háðið í innlegginu sem sett var inn skömmu fyrir kvöldmatinn þá skal bent á það að það var meðvitað með staðreyndarvillum og í takt við annað sem lúserpúllarar hafa verið að kreista hingað í kommentum.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 19:08
LOL, við Liverpool menn þurfum engar staðreyndarvillur og fiff með tölur þegar að rætt er um okkar klúbb og á hvaða stalli hann er. Hins vegar þurfið þið manure menn að fiffa tölur sleppa úr keppnum til þess að þið nálgist okkur í titlasöfnun.
Pétur Kristinsson, 20.4.2008 kl. 19:40
það eru ekkert verið að fiffa tölur - heldur er verið að benda á broslegan máta á broslegar framsetningu ykkar lúserpúllara.
En staðreyndir um merkilegata leikmann ensku deildarinnar, Ryan Giggs, tala sínum máli og alveg sama þó Captain Overrated spili til fimmtugs mun hann ekki komast með tærnar þar sem Giggs er með hælana.
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 20:15
Var eitthvað verið að ræða Ryan Giggs í þessari frétt? Vissulega frábær leikmaður með stórbrotin feril en hvað kemur hann þessari umræðu um Gerrard við? Getur ekki drottningin í síðustu athugasemd bara haldið sig í eigin sandkassa og stundað sína sandkassaleiki þar. Eða er verið að auglýsa þær "uppbyggilegu" umræður sem eiga sér stað á þeim vettvangi?
Gummi H (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 20:48
Var eitthvað verið að tala um í þessari frétt hvort Captain Overrated væri besti leikmaður deildarinnar?
Djöfull er það þreytandi pési hvað það þurfa margir pappakassar að koma hingað og fárast yfir því að við skulum vera "ræða" um fótbolta..... er ekki hægt að setja einhverja síu á þessa labbakúta sem nenni ekki að taka þátt í þessum uppbyggilegu skrifum okkar - LOL - þetta er eins og að "kellingin" sé að skammast í manni að bulla um boltann!!! HAHAHAHA
ps. það er bolti á Old Trafford á þriðjudaginn og bolti og póker á miðvikudag (frí daginn eftir) jú hú ætlaru að mæta eða þorirðu ekki eins og um daginn. Gummi H, þér er ekki boðið...... LOL
Ólafur Tryggvason, 20.4.2008 kl. 21:46
Gerrard er góður leikmaður, en Ronaldo hjá Man Utd er sá besti í heiminum í dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.4.2008 kl. 23:31
Ronaldo er góður skorari en Gerrard er betri en hann í nánast öllum öðrum þáttum leiksins.
Pétur Kristinsson, 21.4.2008 kl. 17:47
HAHAHA pési farinn áð laumast í bjór eftir vinnu á mánudegi - skamm skamm-
Ronaldo er fljótari - betri dripplari - betri sendingargeta - betri skotmaður - betri skallamaður - hann er yngri og það eina sem Gerrard hefur á hann er að hann er betri varnarmaður, og má hann bara eiga það þessu fáu ár sem hann á eftir.
Ólafur Tryggvason, 21.4.2008 kl. 20:14
LOL, hann er EKKI betri sendingamaður. Það eru fáir sem hafa aðra eins sendingagetu í knattspyrnuheiminum. Gerrard tapar varla skallaeinvígi inni á miðjunni og vinnur marga skalla í teignum í vörninni en vegna þess að hann tekur flestar hornspyrnur liðsins og Gerrard er mun betri skotmaður, fastari og nákvæmari aukaspyrnur sérðu varla. Vörnin er helmingurinn af leiknum þannig að þegar allt er tekið saman sjá flestir hugsandi menn að Gerrard er heilsteyptari og betri leikmaður og mun meiri leiðtogi og eitt það mikilvægasta í þessari umræðu: Gerrard klikkar ekki í stórleikjunum annað en Ronaldo.
Pétur Kristinsson, 21.4.2008 kl. 20:57
Nú ertu búin að drekka of marga -
Eins og ég sagði vinnur hann vafalaust fleiri skallabolt á miðjunni enda mun betri varnarmaður. Rétt er það að vörnirn stór hluti af leiknum og jafnvel meira en helmingur af leiknum og erum við bara með aðra menn að sjá um varnarvinnuna.
En Ronaldo er margfallt betri skotmaður og það breitir engu hvar á vellinum um er að ræða eða hvort það er úr föstueikatriði eða ekki. Það einfaldlega sýnir tölfræðin.
HAHAAHAHAA að miðað þessa tvo saman sem leiðtoga er eins og að miða saman gamlan mygluost og ilvolga kúamjólk beint úr spenanum.
Ég held þú ættir ekki að halda því fram að Captain Overraited klikki ekki í stórleikjum, því þennan annars ágæta leikmann hefur oft vantað löngum stundum.
Hvort sem þér líkar það betur eða verr þá er Ronaldo betri leikmaður á öllum sviðum frammávið. En sjálfsögðu geturðu haldið áfram að slá fram fullyrðingum um annað þvert á það sem allir eru sammála um.
Ps. það skal tekið fram að ég er á engan máta að gera lítið úr hæfileikum Gerrard, ef frá eru taldir meintir hæfileikar hans sem fyrirliði sem ég held fram að séu engir.
Ólafur Tryggvason, 21.4.2008 kl. 21:11
jæja - ég er enn að bíða eftir bloggi dagsins frá þér pési minn.
Ólafur Tryggvason, 22.4.2008 kl. 22:19
og enn bíð ég ..... ertu hættur við að mæta í gameið á Old Trafford í kvöld ? Haaa Haaa Haaaaaa
Ólafur Tryggvason, 23.4.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.