4.4.2008 | 23:33
Gildir þetta ekki örugglega líka með bjórinn?
Oft rekur maður sig á vatnsþorsta eftir erfiðar æfingar og sinnir maður þeim þörfum undantekningarlaust en þetta hefur aukaáhrif. Bjórþorstinn safnast upp og sleppir sér oftast á laugardagskveldi. Þá virkar vatnið eingöngu sem hreinsivökvi á hendur og andlit en breytist svo aftur í lífsins vökva á sunnudagsmorgni. Það sem að bjór hefur umfram vatnið er að hann platar mann ekki eins og vatnið gerir í gufuformi í eyðimerkum sahara í nafni fata morgana, heldur kemur bjórinn fram við mann eins og hann er klæddur með froðu á toppnum. Þetta hef ég aldrei séð vatnið gera.
Óþarfi að drekka átta vatnsglös á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agbjarn
- gongudejavu
- bakland
- halo
- binnan
- brandarar
- saxi
- esv
- ellyarmanns
- estro
- gudnym
- gudrunfanney1
- gthg
- hinrikthor
- don
- little-miss-silly
- jakobsmagg
- jensgud
- larahanna
- loftslag
- nanna
- olafurfa
- king
- omarragnarsson
- sedill
- totally
- siggathora
- sigurdurkari
- steinigje
- stjornuskodun
- stormsker
- redaxe
- zuuber
- thordish
- doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1038
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.