14.3.2008 | 13:04
Úff maður minn
Á þessum tíma var ekki til neitt sem að heitir deyfing þannig að maður getur rétt ímyndað sér hvernig þessari konu leið á meðan á aðgerðinni stóð. Þvílík harka, maður svitnar bara við að sjá deyfingarsprautuna hjá Tannsa.
![]() |
Í höfuðaðgerð á þriðju öld? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agbjarn
-
gongudejavu
-
bakland
-
halo
-
binnan
-
brandarar
-
saxi
-
esv
-
ellyarmanns
-
estro
-
gudnym
-
gudrunfanney1
-
gthg
-
hinrikthor
-
don
-
little-miss-silly
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
larahanna
-
loftslag
-
nanna
-
olafurfa
-
king
-
omarragnarsson
-
sedill
-
totally
-
siggathora
-
sigurdurkari
-
steinigje
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
redaxe
-
zuuber
-
thordish
-
doddilitli
Tenglar
Mínir tenglar
- Lífskúnstner Kona sem að er snillingur.
- Snilldarfélagsskapur Nóg af rugli og bulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Verður man utd einhverntímann jafnsigursælt og Liverpool?
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Erlent
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Athugasemdir
Það er spurning, hvort um sk. hausopnun (trepanning) hafi verið að ræða, sem náði miklum vinsældum mörgum árum síðar meðal kuklara á miðöldum. Enginn sjúklingur lifði af þessa meðferð.
Á miðöldum, alveg eins og í Grikklandi til forna voru allir læknar kuklarar. Þótt Hippókrates hafi verið kallaður faðir læknavísindanna (aðallega vegna þess að það voru ekki til formleg læknavísindi á þeim tíma í Evrópu), var hann jafn fáfróður og flestir aðrir.
Það er hlægilegt að hugsa til þess, hvað Evrópubúar voru algjörlega heimskir og vonlausir hvað varðaði lækningar fram eftir öllum öldum, meðan þjóðir í öðrum heimshlutum gátu læknað talsvert marga kvilla með nálastungum (Kína) og jurtalækningum (Afríka og Ameríka). Á meðan vorum við í Evrópu að stunda hausopnanir, blóðtökur með blóðsugum, særingar og bænir, galdrabrennur, þarmahreinsanir og annað jafn gagnlaust kukl.
Aðalástæðan er auðvitað áhrif frá kirkjunni sem stöðvaði allar framfarir í vísindum 1500 ár.
Vendetta, 15.3.2008 kl. 20:01
Jú, það er rétt. Ég hef séð mynd af þessari beinagrind. Þetta er klárlega trepanning.
Vendetta, 17.3.2008 kl. 16:46
Það væri forvitnilegt að vita hvernig fólk hefur þolað þessar aðgerðir. Hrikalegt.
Pétur Kristinsson, 17.3.2008 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.